Gleðilegt árið.......2008

Óska ykkur öllum Gleðilegt ár elskurnar mínar.   Áramótin sjálf fóru rólega fram en kvöldið á undan var tekið með trompi..... Hrafnhildur vinkona bauð mér með sér til Sigrúnar vinkonu hennar, þar var bæði rautt og hvítt vín með matnum, þegar rauðvínsflaskan var búin ákváðu við að fara í steraka svo sem vodka og sprite, svo capteinmorgan i kók og ýmsir snafsar voru teknir líka bæði hot and sweet og slátruðum einum pela af Tópasi.... já já voða gaman hjá okkur svo um tvöleytið fannst okkur nú að við yrðum að fara að drífa okkur af stað í bæinn tókum leigubíl sem keyrði okkur af stað en þá var bara allt lokað kl eitt...........
 
Veit ekki hvort það var nokkuð alveg runnið af mér í vinnunni kl 9 morgunin eftir, bankinn opin til
til kl 12 en mín stóð sína plikkt.
 
Á gamlárskvöld var spilað party og co og smá trivial  voða gaman.
 
En árið byrjar svo ekki vel hjá mér búin að liggja hálfrænulaus í bólinu nú í 3 daga með yfir 39 stiga hita og maga og höfuverk og slatta af beinverkjum  SEX AND THE CITY  búnar að bjarga MÉR...
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband