Færsluflokkur: Bloggar
19.9.2009 | 11:41
Hvernig er með framtíð-ina hér ???
Hæ hæ
var að spá í hvort ég eigi að hætta á blogginu, er alltaf á facebook en veit ekki .....
Er allavegna búin að fá lykilorðið mitt aftur og búin að setja inn óskarsverlaunamyndina um Lífið mitt sem var alveg óvænt sýnt þegar ég helt uppá 40 ára afmælið mitt
Nú eru voða skemmtilegar breytingar hjá mér - dreif mig í áframhaldandi nám "Heilsunuddari" skal ég blive
kveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.11.2008 | 16:16
2008 að verða búið ....
Hæ hæ
Var ég ekki með bloggsíðu ???
Tími til komin að setja inn nýja færslu. Í dag er 15.nóvember - laugardagur og ég er að fara ásamt Hildi vinkonu minni á Samstöðutónleika sem bera yfirskriftina " Áfram með lífið" og eru í laugardalshöllinni :-)
Auðvitað er Bubbi minn þar, nema hvað he he
en það eru líka Buff-ið sem er fantagóð hljómsveit, Sálin, Stuðmenn, Ragnheiður Gröndal og fleiri------ Lofar góðu
Mín er búin að vera í skólanum þessa önn - Ferlegt stuð að vera í Fjölbraut Ármúla svoldið svona flashback til Flensborgaráranna.
Thelma Rós byrjaði líka í 6 ára bekk og finnst rosalega gaman og unglingurinn minn Guðmundur Birkir heldur áfram að stækka og þroskast :-) og er komin í 9.bekk OMG
Kveð að sinni með Stóru Knúsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bubbi liggur undir ámælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 23:42
Til Hamingju
Evrópumeisturum fagnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 06:15
Ætla þeir að selja ?
Undirbúa kauptilboð í Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 03:38
þetta var eitthvað annað....
Guðjón Valur: Batamerki á leik okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2008 | 13:01
Princessuskottið mitt 6.ára
ótrúlegt en satt sex ár síðan ég var á fæðingardeildinni að koma Thelmu Rós í heiminn. Líður ekkert smá hratt. Skrítið maður eldist ekkert sjálfur, sér bara á börnunum hvað tíminn líður hratt hehehe.
Hún er semsagt 1101 eins og BYR bankinn minn 1101 allt útpælt.
Hún var alveg ljómandi glöð í morgun að fara á leikskólann og svo veisla heima hjá pabba hennar og þeim í dag kl fimm.
Af mér er helst að frétta að eftir að nýja árið gekk í garð lá ég bara eins og múkki með flensu 39 stiga hita frá 1.jan og mætti fyrst í vinnu aftur 7.jan. Missti meira að segja af BUBBA mínum uhuhuh átti miða á föstudagskvöldinu og úr því að ég komst ekki á þá þá var ég nú slöpp....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 00:42
Gleðilegt árið.......2008
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2007 | 21:54
Enski boltinn ......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2007 | 11:04
Jólin
jæja nú er ég loksins komin með bloggsíðu eins og meiri hluti íslensku þjóðarinnar........
Jólin eru búin að vera yndisleg- algjör átveisla dag eftir dag reyndar, hvernig væri svo að koma sér af stað í ræktina eftir áramót
( á alltaf árskort en er meira svona styrktaraðili)
eða bara að drífa sig í göngutúra.....
Á aðfangadagskvöld voru börnin mín tvö Guðmundur Birkir (13 ára) og Thelma
Rós (5 ára) alveg eins og englar hérna hjá mér og mamma og
pabbi borðuðu líka hjá okkur. Mikið fjör mikið gaman. Jóladagur var svo
tekinn með stakri rósemi, lesið, legið og hámað í sig konfekt frá Vísa.
Á annan var svo hið árlega Jólaboð fjölskyldu mömmu þar sem hátt
í 70 manns, konur og börn voru á staðnum. Þar tróðu uppi tvær systur
önnur Steiney á Selló og María Kristín um 4 ára á fiðlu voðalegt Krútt.
Bloggar | Breytt 29.12.2007 kl. 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)